Hvenær á að snúa sér að endurreisninni ?

Hvað réttlætir það að Alþingi fari í frí til 26.janúar ?  Hvenær á að slá upp skjaldborginni um heimilin í landinu ?  Hvenær á að blása lífi í atvinnulífið ?   Voru ekki rökin fyrir því að samþykkja Icesave að nú væri hægt að snúa sér að þessum mikilvægu málum ?

Í lok febrúar rennur út framlengdur frestur varðandi nauðungarsölur fasteigna og gefið hefur verið í skyn að ekki verði um frekari frestun að ræða.  Tíminn er naumur og ekkert ennþá komið fram af hálfu ríkisstjórnarinnar til bjargar heimilunum í landinu. 

Að mínu mati réttlætir ekkert svona langt hlé á þingstörfum og ég hefði talið eðlilegt að þingið kæmi að nýju saman ekki síðar en 11.janúar.  Ástand og aðstæður í þjóðfélaginu eru með þeim hætti að bregðast þarf við af meiri krafti.  Taka þarf á stökkbreyttum fjárskuldbindingum nú þegar.


mbl.is Hlé á þingstörfum til 26. janúar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón bloggar

Höfundur

Jón Óskarsson
Jón Óskarsson
Áhugamaður um fréttir og málefni líðandi stundar.  Er viðurkenndur bókari og tek sem slíkur að mér skattskil, ársuppgjör, bókhald og launaútreikninga.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband