26.8.2011 | 15:15
Það hefði skapað óvissu og óöryggi meðal þeirra einstaklinga .....
Það hefði skapað óvissu og óöryggi meðal þeirra einstaklinga og fjölskyldna sem í hlut eiga og þess vegna sé þessi ákvörðun mikilvæg, segir Ögmundur.
Hvað með alla einstaklinga í þessu landi og allar þær fjölskyldur sem hér eru í stökustu vandræðum ? Hvað með þeirra óvissu og óöryggi ?
Það vantar ekki að nú er ríkisstjórnin fljót að snúa sér við og redda málum. En skuldavandi heimilanna er ennþá óleystur vegna þrjósku ríkisstjórnarinnar og ráðaleysis hennar.
Ég hefði fagnað þessari ákvörðun ef í leiðinni hefði fylgt yfirlýsing um að frá og með núna yrðu allir hælisleitendur sem ekki hafa fullgilda pappíra sendir með næsta flugi til baka til þess staðar sem þeir komu frá til okkar. Eins hefði ég fagnað því að komið hefði yfirlýsing um að það ætti að efla landamæraeftirlit.
Hægt er að spara stórar fjárhæðir í þessum málaflokki ef hann er tekinn fastari tökum.
Útlendingastofnun fær aukið fé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón bloggar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ég trúi á betra líf Í tilefni dagsins set ég þetta lag inn, því textinn skiptir mig máli.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.