Lygar stjórnvalda

Ráđherrar beinlínis ljúga !

Í liđ 5 "hćkkun vaxtabóta" í skjali sem ráđherrar sendu frá sér á fréttamannafundi og fjallar um úrrćđi frá bankahruni segir "ađ vaxtabćtur hafi hćkkađ nálćgt 70% milli 2008 og 2009 og ađ enginn niđurskurđur hafi átt sér stađ áriđ 2010."

Ţetta er hrein og klár lygi !

Vaxtabćtur voru hćkkađar aukalega á vorţingi 2009 um 30% og hámarkshćkkun vaxtabóta pr. einstakling nam eftir ţađ 37,41% milli ára.  Ţessi hćkkun kom til framkvćmda viđ álagningu 1.ágúst 2009.

Nú á árinu 2010 hćkka vaxtabćtur ekki um eina krónu frá fyrra ári, sem ţýđir í raun ađ hluti hćkkunarinnar frá fyrra ári er tekinn til baka.


mbl.is Dregiđ úr vćgi verđtryggingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón bloggar

Höfundur

Jón Óskarsson
Jón Óskarsson
Áhugamaður um fréttir og málefni líðandi stundar.  Er viðurkenndur bókari og tek sem slíkur að mér skattskil, ársuppgjör, bókhald og launaútreikninga.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband