18.3.2010 | 01:19
Lygar stjórnvalda
Ráđherrar beinlínis ljúga !
Í liđ 5 "hćkkun vaxtabóta" í skjali sem ráđherrar sendu frá sér á fréttamannafundi og fjallar um úrrćđi frá bankahruni segir "ađ vaxtabćtur hafi hćkkađ nálćgt 70% milli 2008 og 2009 og ađ enginn niđurskurđur hafi átt sér stađ áriđ 2010."
Ţetta er hrein og klár lygi !
Vaxtabćtur voru hćkkađar aukalega á vorţingi 2009 um 30% og hámarkshćkkun vaxtabóta pr. einstakling nam eftir ţađ 37,41% milli ára. Ţessi hćkkun kom til framkvćmda viđ álagningu 1.ágúst 2009.
Nú á árinu 2010 hćkka vaxtabćtur ekki um eina krónu frá fyrra ári, sem ţýđir í raun ađ hluti hćkkunarinnar frá fyrra ári er tekinn til baka.
Dregiđ úr vćgi verđtryggingar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón bloggar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ég trúi á betra líf Í tilefni dagsins set ég ţetta lag inn, ţví textinn skiptir mig máli.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1068
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.