Úrelt "hreppaskipting"

Í frétt Morgunblaðsins um áramótabrennur er eingöngu verið að telja upp áramótabrennur í Reykjavík.  Ekkert er minnst á í fréttinni hvar eða hversu margar brennur verða annarsstaðar á höfuðborgarsvæðinu.   Höfuðborgarsvæðið er eitt atvinnu og þjónustusvæði þó stjórnsýslulega skiptist það í ótrúlega mörg sveitarfélög.  Skilin á milli sveitarfélaga eru ekki lengur eins skörp og þau voru áður, því nú ná byggðirnar saman.  Fréttamennska á ekki að þurfa að vera með svona þröng sjónarhorn.  Eðlilegt er að fréttir séu svæðabundnar, en Reykjavík er einfaldlega fléttuð landfræðilega inn á milli og umhverfis önnur sveitarfélag á því svæði sem í daglegu tali er nefnt höfuðborgarsvæði, en halda mætti stundum að Reykjavík sé eitthvað ríki í ríkinu.
mbl.is 9 áramótabrennur í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón bloggar

Höfundur

Jón Óskarsson
Jón Óskarsson
Áhugamaður um fréttir og málefni líðandi stundar.  Er viðurkenndur bókari og tek sem slíkur að mér skattskil, ársuppgjör, bókhald og launaútreikninga.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband