28.12.2009 | 14:55
Er þetta skynsamlegasti niðurskurðurinn ?
Í ljósi þess að núverandi ríkisstjórn hefur óskað eftir aðildarviðræðum við Evrópusambandið, hefði ég talið að æskilegt væri fyrir okkur landsmenn að fá aðrar fréttir frá Brussel en í gengum stjórnmálamennina okkar. Ætla mætti að fréttaritari í Brussel gæti flutt "óháðar" fréttir af gangi mála sem og "frætt" landsmenn um skrifræðið í Brussel og það sem efst er á baugi þar hverju sinni sem og um stöðu aðildarviðræðna annarra þjóða.
![]() |
Ekki fréttaritari í Brussel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón bloggar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ég trúi á betra líf Í tilefni dagsins set ég þetta lag inn, því textinn skiptir mig máli.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
O... ætli hann yrði ekki bara mataður af stjórnmálamönnum úti !
afb (IP-tala skráð) 28.12.2009 kl. 15:08
Það er löngu orðið tímabært að frétta- og blaðamenn flytji sjálfstæðar fréttir af málefnum líðandi stundar, kafi ofan í málin og færi landsmönnum gagnlegar fréttir í stað þess að vera mataðir á fréttum og birta athugasemdalaust fréttatilkynningar og fullyrðingar stjórnmálamanna hérlendis. Ég held að fréttamaður staðsettur í Brussel muni eigi meiri möguleika á að flytja fréttir í víðara samhengi en þeir sem staðsettir eru hér heima.
Jón Óskarsson, 29.12.2009 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.