Er þetta skynsamlegasti niðurskurðurinn ?

Í ljósi þess að núverandi ríkisstjórn hefur óskað eftir aðildarviðræðum við Evrópusambandið, hefði ég talið að æskilegt væri fyrir okkur landsmenn að fá aðrar fréttir frá Brussel en í gengum stjórnmálamennina okkar.  Ætla mætti að fréttaritari í Brussel gæti flutt "óháðar" fréttir af gangi mála sem og "frætt" landsmenn um skrifræðið í Brussel og það sem efst er á baugi þar hverju sinni sem og um stöðu aðildarviðræðna annarra þjóða.
mbl.is Ekki fréttaritari í Brussel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

O... ætli hann yrði ekki bara mataður af stjórnmálamönnum úti !

afb (IP-tala skráð) 28.12.2009 kl. 15:08

2 Smámynd: Jón Óskarsson

Það er löngu orðið tímabært að frétta- og blaðamenn flytji sjálfstæðar fréttir af málefnum líðandi stundar, kafi ofan í málin og færi landsmönnum gagnlegar fréttir í stað þess að vera mataðir á fréttum og birta athugasemdalaust fréttatilkynningar og fullyrðingar stjórnmálamanna hérlendis.  Ég held að fréttamaður staðsettur í Brussel muni eigi meiri möguleika á að flytja fréttir í víðara samhengi en þeir sem staðsettir eru hér heima.

Jón Óskarsson, 29.12.2009 kl. 00:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón bloggar

Höfundur

Jón Óskarsson
Jón Óskarsson
Áhugamaður um fréttir og málefni líðandi stundar.  Er viðurkenndur bókari og tek sem slíkur að mér skattskil, ársuppgjör, bókhald og launaútreikninga.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband