12.12.2009 | 14:04
Ríkisstjórnin ţyngir álögur á sveitarfélög
Ríkisstjórnin gleymir gjörsamlega sveitarfélögunum í sínum skattatillögum.
Nú er veriđ ađ hćkka skatta á einkahlutafélög og annađ rekstrarform, hćkka prósentustig fjármagnstekjuskatts um 8 prósentustig (80% hćkkun frá fyrri hluta árs 2008), og hafna raunhćfri tillögu um ađ skattleggja inngreiđslu í séreignarlífeyrissjóđi og skattleggja innstćđur í ţeim sömu sjóđum.
Nú er nefnilega lag ađ skapa tekjustofna fyrir sveitarfélögin, međ ţví ađ veita ţeim hlutdeild í sköttum á fyrirtćki sem og fjármagnstekjuskatti. Auk ţess fá sveitarfélögin verulegar útsvarstekjur af skatti á séreignarlífeyrissjóđi og inngreiđslu í ţá.
Sveitarfélög gagnrýna skattafrumvarp | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón bloggar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ég trúi á betra líf Í tilefni dagsins set ég ţetta lag inn, ţví textinn skiptir mig máli.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.