Ríkisstjórnin þyngir álögur á sveitarfélög

Ríkisstjórnin gleymir gjörsamlega sveitarfélögunum í sínum skattatillögum.

Nú er verið að hækka skatta á einkahlutafélög og annað rekstrarform, hækka prósentustig fjármagnstekjuskatts um 8 prósentustig (80% hækkun frá fyrri hluta árs 2008), og hafna raunhæfri tillögu um að skattleggja inngreiðslu í séreignarlífeyrissjóði og skattleggja innstæður í þeim sömu sjóðum.

Nú er nefnilega lag að skapa tekjustofna fyrir sveitarfélögin, með því að veita þeim hlutdeild í sköttum á fyrirtæki sem og fjármagnstekjuskatti.  Auk þess fá sveitarfélögin verulegar útsvarstekjur af skatti á séreignarlífeyrissjóði og inngreiðslu í þá.


mbl.is Sveitarfélög gagnrýna skattafrumvarp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón bloggar

Höfundur

Jón Óskarsson
Jón Óskarsson
Áhugamaður um fréttir og málefni líðandi stundar.  Er viðurkenndur bókari og tek sem slíkur að mér skattskil, ársuppgjör, bókhald og launaútreikninga.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband