26.1.2010 | 21:59
Steingrímur heldur áfram neikvæðninni
Það er merkilegt hvað forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar eru iðnir við að tala niður alla bjartsýni og hreinlega berjast gegn því að einstaklingar og fyrirtæki geti farið að sjá fram á betri tíð.
Eftirfarandi er úr frétt ruv.is um málið:
"Háir stýrivextir dýpka kreppuna og skaða efnahagslífið til lengri tíma segja Samtök Atvinnulífsins sem skora enn einu sinni á Seðlabankann að lækka stýrivexti."
Í sömu frétt segir einnig og þar er vitnað í Steingrím Joð:
"Það er ekki víst að Samtökum Atvinnulífsins verði að ósk sinni um að stýrivextir lækki á morgun. Í síðustu viku sagði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra að fari ekki að birta til hér í efnahagslífinu þá breytist þjóðhagsforsendur. Það gæti meðal annars þýtt að stýrivextir lækkuðu hægar en búist var við eða jafnvel ekki neitt á næstu mánuðum."
Það er alltaf sama neikvæðnin.
Spáir lækkun stýrivaxta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón bloggar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ég trúi á betra líf Í tilefni dagsins set ég þetta lag inn, því textinn skiptir mig máli.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1068
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.