Burt með njósnahnappana

Aldrei slíku vant er ég sammála Persónuvernd.

Burt með ábendingahnappana á vefsíðum VMST, TR og RSK nú þegar.  Þessar stofnanir eru ekki lögregla heldur stofnanir á vegum stjórnvalda.

Ég vil ekki svona Austur-Þýska njósnastarfsemi um náungann. 

Eins og forstjóri Persónuverndar bendir á þá eru allar þessar ábendingar rekjanlegar til sendanda og þar með er í reynd ekki um "nafnleynd" að ræða.

Ofangreindar stofnanir (og fleiri sem tekið hafa þetta upp undanfarið) verða því að beita öðrum aðferðum og úrræðum til að komast að því hvort verið sé að svindla.  Allar þessar stofnanir hafa til þess nægjanlegar lagaheimildir.  En að afla gagna með njósnum um náungann er ekki það "nýja" Íslands sem ég vil sjá.


mbl.is Lögreglan undanþegin úrskurði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón bloggar

Höfundur

Jón Óskarsson
Jón Óskarsson
Áhugamaður um fréttir og málefni líðandi stundar.  Er viðurkenndur bókari og tek sem slíkur að mér skattskil, ársuppgjör, bókhald og launaútreikninga.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband